19.12.2008 | 09:28
hó hó hó GLEÐILEG JÓL
Jólin koma
Nú fer senn að líða að jólum og ekki seinna vænna en að skella skrautinu á húsið og kortunum í póst , drífa liðið á Fossá og næla sér í tré og ekki má gleyma að mæta á þorláksmessu í skötu og plokkfisk upp í fólkvang og gefa af sér í leiðinni því jú það er verið að styrkja gott málefni.
Svo er bara að draga upp jólaskapið og allt er klár já og svo í lokinn vil ég óska öllum gleðilega jóla og þakka frábæra vináttu á árinu ekki veit ég hvað ég hef gert til að verðskulda svona góða vini. Svo er bara að hlakka til ævintýranna sem bíða okkar á komandi ári. svo ég enda þetta á því að segja hó hó hó gleðileg jól allir saman.
Kveðja Ásdís
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hæ hæ hæ það er sko alltof stutt til jóla ha örfáir dagar hehehe en allavega þá er ég langt komin með allt skraut en ekki alveg og ætla að fara á morgun í Fossá og finna stærsta tréið og saga það
eins og í fyrra mhúuua ætla sko að hafa stærsta tréið af okkur hahahahahahaha og auðvitað fer maður í Fólkvang á þorlák missi sko ekki af því en ef ég sé ykkur ekki þá óska ég ykkur gleðilegra jóla allir saman 
dagga (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.