30.12.2008 | 21:25
NÝTT ÁR AÐ GANGA Í GARÐ
Það er alveg ótrúlegt að enn eitt árið sé að líða og þegar við horfum til baka yfir liðið ár er ekki hægt annað en að sjá að maður er árinu eldri og að nýliðar eru komnir í hópinn og er það kannski stærsti viðburðurinn á árinu sú gjöf er betri en allt raus um pólitík.
Svo ég vil þakka öllum fyrir góðar stundir á árinu og fagna nýju ári og vona að við stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr...................... og þá er ekkert að vanbúnaði en að sleppa köllunum út og skjóta örlítið hver veit nema við sjáum svona sjón svífa yfir nesinu......
kv jörvó
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já það er ótrúlegt að það sé komið nýtt ár, alveg magnað helvíti, og vonandi verður þetta ár ,sem mun vera töff ,jafn fljótt að líða eins og síðustu mánuðir hafa gert
þetta ár verður ár spilanna og heimasötrs..
gleðilegt ár elskurnar mínar kisskiss
kveðja Esjó
esjó (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.